SÍMI VAKTÞJÓNUSTU LÆKNA OG HJÚKRUNARFRÆÐINGA Á HSU ER 1700
Í NEYÐARTILVIKUM HRINGIÐ Í 112
-Ef um slys eða alvarleg veikindi er að ræða þar sem bráðrar þjónustu er þörf.
Opnunartími: Frá klukkan 8:00 – 15:00 á virkum dögum er móttaka á heilsugæslunni.
Hlutverk: Hjúkrunarfræðingur og vakthafandi heilsugæslulæknir sinna bráðtilfellum.
Biðtími: Gera má ráð fyrir biðtíma á dagvaktinni.