Bólusetningar Höfn

Heilsugæslan sinnir bólusetningum

Heilsugæslan sinnir ónæmisvörnum í ungbarnaeftirliti og skólum en auk þess er hægt að fá flest allar  bólusetningar ferðamanna. Hjúkrunarfræðingar veita upplýsingar um þær bólusetningar alla virka daga.

Á haustin er bólusett gegn inflúensu og lungnabólgu og er það ávallt auglýst sérstaklega.

Með því að smella á tenglana hér fyrir neðan má sjá upplýsingar um bólusetningar.

Með því að smella á tenglana hér fyrir neðan má skoða upplýsingar um bóluetningar: