Breytt skráning á heilsugæslustöð

 

  • Einstaklingur getur sjálfur fært skráningu milli heilsugæslustöðva í Réttindagátt  eða fyllt út ebl. hér neðar.
  • Ef starfsmaður heilsugæslu breytir skráningu einstaklings á heilsugæslustöð er skilyrði að einstaklingur skrifi undir samþykki fyrir þeim flutningi.

Hér er hægt að nálgast eyðublað sem fylla þarf út til þess að veita starfsmönnum heilsugæslustöðvarinnar breytt skráning á heilsugæslustöð.

Hægt er að fylla hluta þess út á síðunni, vista það (save) og prenta síðan út og undirrita.

Eftir það:

  • Skanna það eftir undirritun og senda á netfangið hgf.selfoss@hsu.is .
  • Koma með það í afgreiðslu heilsugæslustöðvarinnar í umslagi merktu heilbrigðisgagnafræðingum.
  • Senda á heilsugæslustöðina í pósti, stílað á heilbrigðisgagnafræðinga.