Starfsmenn við umönnun

Starfsmenn við umönnun

  • Starfsmenn óskast í aðhlynningarstörf á sjúkrahúsið á Selfossi sem fyrst.
  • Starfshlutfall er samkomulagsatriði

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Umönnun aldraðra
  • Á Sjúkrahúsinu er mikið lagt upp úr góðu þverfaglegu samstarfi þar sem fagmennska, umhyggja og virðing fyrir skjólstæðingum og fjölskyldum þeirra er höfð að leiðarljósi.
  • Um er að ræða vaktavinnu þar sem unnið er á þrískiptum vöktum.

Hæfniskröfur

  • Frumkvæði, áreiðanleiki, stundvísi og jákvætt viðhorf
  • Reynsla af umönnun aldraðra æskileg
  • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum

Frekari upplýsingar um starfið

Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Báran, stéttarfélag hafa gert.

  • Umsókn skal skilað rafrænt á vef HSU – www.hsu.is undir flipanum laus störf.
  • Umsókninni þurfa að fylgja staðfestar upplýsingar um menntun og fyrri störf

Starfshlutfall er 20-80%

Umsóknarfrestur er til og með 16.08.2021

Nánari upplýsingar veitir

Baldvina Ýr Hafsteinsdóttir – baldvina.y.hafsteinsdottir@hsu.is – 4322000