Starfsmenn kvaddir

Sigríður Bergsteinsdóttir, geislafræðingur og Unnur Zophoníasdóttir, sjúkraliði létu nýlega af störfum við stofnunina. Unnur eftir 26 ára starf við stofnunina en hún varð 70 ára 20. mars sl. Sigríður, geislafræðingur, eftir 23 ára starf við stofnunina en hún varð 69 ára 12. apríl sl. 
Í kveðjuhófi sem haldið var þeim til heiðurs fengu þær afhent falleg armbandsúr sem þakklætisvott fyrir frábær störf og samskipti við stofnunina öll þessi ár.