Starf framkvæmdastjóra fjármála laust til umsóknar

framkvæmdastjóri fjármálaHeilbrigðisstofnun Suðurlands auglýsir laust til umsóknar starf framkvæmdastjóra fjármála. Framkvæmdastjóri fjármála er yfirmaður rekstrarsviðs og ber ábyrgð á fjármálum, bókhaldi, eignum og tækjarekstri. Staðan tilheyrir framkvæmdastjórn og heyrir beint undir forstjóra.

 

Sjá nánar í auglýsingu hér