Soroptimistar á Suðurlandi gefa börnum gjafir

Fulltrúar Soroptimista á Suðurlandi komu færandi hendi á heilsugæslustöðina á Selfossi.
Um var að ræða verðlaun fyrir börn sem koma í m.a. aðgerð, blóðprufur eða á slysastofu.  Þær komu með sérstaka kassa fyrir verðlaunin og ætla að sjá um að alltaf sé nóg af verðlaunum til fyrir börnin.