Af gefnu tilefni og að ráði Landlæknis er fólk hvatt til að borga fyrir þjónustuna hjá HSU á sem snertilausastan máta.
Notið símana, úrin eða kortin en forðist að nota peninga og pin númer.
Sjá tilkynningu frá Almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra og Embætti Landlæknis
Leiðbeiningar Landsbankans um snertilausar greiðsluleiðir