Vegna óveðurs opnar skiptiborð HSU ekki fyrr en kl. 9:00 og öll almenn þjónusta mun liggja niðri til kl. 9:00 þann 7. febrúar.
Spáð er aftaka veðri með tilheyrandi ófærð.
Biðjumst velvirðingar á þessum breytingum og þeim óþægindum sem það getur haft.