Frá og með 27. nóvember 2021 verður farið að skima bæði hraðpróf og PCR á laugardögum. Byrjað verður næsta laugardag 27. nóvemer og opnun verður frá kl. 10-13.
Laugardagsskimun verður í gangi meðan þörfin kallar á þessa viðbótaropnun og fyrirkomulag hefðbundið eins er á virkum dögum. Allir verða að hafa strikamerki!