Skilmálar/Terms and conditions

Netgreiðslur á hsu.is.
Heilbrigðisstofnun Suðurlands býður uppá að greiða fyrir sjúkraflutning með greiðslukortum á vefnum í gegnum örugga greiðslusíðu Valitor.

Örugg greiðslusíða gerir söluaðilum kleift að taka við kreditkortagreiðslum á einfaldan og öruggan hátt. Kaupandi velur vöru eða þjónustu á vefsíðu söluaðila og við greiðslu er hann fluttur yfir á örugga greiðslusíðu þar sem kortaupplýsingar eru skráðar og greiðsla fer fram. Þegar leitað hefur verið eftir heimild fyrir færslu, berst staðfesting til viðskiptavinar og söluaðila.

Söluaðili sem nýtir sér örugga greiðslusíðu, tekur hvorki við né geymir kortanúmer viðskiptavina sinna.

 

The Health Care Institution of South Iceland offers online payment for ambulance transport through an externally hosted payment page hosted by Valitor.

A hosted payment page allows us to receive credit card payments easily and securely. You simply pick a product or service on our website and when you are about to pay you are transferred to a securely hosted payment page where you enter your credit card information and payment is made. When the payment is cleared both parties will receive confirmation.

Since we use a hosted payment page we do not receive or store credit card numbers.

Endurgreiðsla

Trúnaður (Öryggisskilmálar)
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin.
Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.
Privacy policy All personal information will be strictly confidential and will not be given or sold to a third party.

Lög og varnarþing
Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavikur
(ef fyrirtækið er með lögheimili í Reykjavík) eða Héraðsdómi Reykjaness (ef fyrirtækið er með lögheimili í t.d.
Garðabæ eða Kópavogi)
Governing law / Jurisdiction These Terms and Conditions are in accordance with Icelandic law.