Sjúkrasvið Selfossi Á Selfossi eru 65 sjúkrarúm sem skiptast þannig: Fæðinga- og kvensjúkdómadeild 7 rúm Lyflækningadeild 18 rúm Ljósheimar 20 rúm Fossheimar 20 rúm, þar af eru 8 rúm fyrir heilabilaða Lyflækningadeild Lyflækningadeild Fæðingardeildir Fæðingardeildir Hjúkrunardeildir Hjúkrunarheimilið Móberg Hjúkrunardeildirnar Foss- og Ljósheimar Heimsóknartímar Heimsóknartímar HSU Selfossi eru: Kl. 15-16 og kl. 18:30-19:30 Sjúklingasími er 432 2221 Vinsamlegast hafið samband við vakthafandi hjúkrunarfræðing ef óskað er eftir að heimsækja sjúkling utan ofangreinds tíma. Hagnýtar upplýsingar vegna andláts Hagnýtar upplýsingar vegna andláts Ristilspeglun - Colonoscopy Undirbúningur fyrir ristilspeglun Instructions for colonoscopy