Sjúkrasvið Selfossi

Á Selfossi eru 65 sjúkrarúm sem skiptast þannig:
 
  • Fæðinga- og kvensjúkdómadeild 7 rúm
  • Lyflækningadeild 18 rúm
  • Ljósheimar 20 rúm
  • Fossheimar 20 rúm, þar af eru 8 rúm fyrir heilabilaða