Hjúkrunarheimilið Móberg

Móberg er 60 hjúkrunarrýmaheimili. Skiptist niður í 5 heimili þar sem pláss fyrir 12 heimilismenn á hverri einingu. Heimilinn skiptast í  Bláfell, Búrfell, Miðfell, Mosfell og Vörðufell.

Deildarstjóri: Unnur Eyjólfsdóttir

Aðstoðardeildarstjóri: Margrét Andersdóttir

  Móberg – Vörðufell 432 2205.