Hjúkrunardeildirnar Fossheimar og Ljósheimar

Á deildunum eru samtals 40 hjúkrunarrými og þar af er 8 rúma deild fyrir heilabilaða og 2 hvíldarrými.

Deildarstjóri: Ólöf Árnadóttir

Aðstoðardeildarstjóri: Sólveig Hrönn Gunnarsdóttir

Fossheimar 432 2300.  Ljósheimar 432 2240