Krufning

Séu áhöld um dánarorsök getur læknir óskað eftir leyfi aðstandenda til krufningar í læknisfræðilegum tilgangi.

Eins er aðstandendum heimilt að óska eftir krufningu sé einhver vafi í huga þeirra hvað þetta varðar.

Réttarkrufning er framkvæmd ef andlát ber að höndum skyndilega án þekktrar sjúkrasögu eða með voveiflegum hætti.

 

Á vef Embættis landlæknis má finna frekari upplýsingar.