Kapella

Á HSU er kapella sem er aðgengileg fyrir presta og djákna og til samveru- og kyrrðarstunda með aðstandendum.