Við andlát inniliggjandi sjúklings eða íbúa á hjúkrunardeildum HSU, er starfsfólk deildanna boðið og búið að aðstoða og leiðbeina við framhaldið.
Hér er að finna nokkur hagnýt atriði sem gott er að fara í gegnum, standi fólk frammi fyrir ástvinamissi.
- Útfararstofur
- Afhending dánarvottorðs
- Krufning
- Kapella
- Fræðsla og stuðningur
- Almenn réttindi við andlát, stéttarfélög, sjóðir, útfararstyrkir