Göngudeild Lyflækninga er staðsett á fyrstu hæð, eystri hluta byggingarinnar.
Yfirlæknir: Björn Magnússon
Hjúkrunardeildarstjóri: Guðrún Kormáksdóttir
Sigurður Böðvarsson sérfræðingur í lyflækningum og krabbameinslækningum starfar við stofnunina. Hann er með sérfræðimóttöku og vinnur náið með hjúkrunarfræðingum göngudeildar sem sinna m.a. krabbameinslyfjagjöfum.
Opnunartími er kl. 8:00-16:00, mánudaga – miðvikudaga – föstudaga.