Sjúkraliðafélag Íslands 50 ára Um þessar mundir á Sjúkraliðafélag Íslands 50 ára afmæli. Af því tilefni buðu sjúkraliðar á HSU Selfossi uppá nýbakaðar vöfflur með rjóma í dag í aðalanddyri HSU Selfossi. Til hamingju með þessi merku tímamót sjúkraliðar! Deila á FacebookTweet