Sjö umsækjendur eru um stöðu yfirmanns sjúkraflutninga við Heilbriðgisstofnun Suðurlands.
Umsóknarfrestur rann út þann 11. mars s.l..
Ráðið verður í starfið til fimm ára.
Umsækjendur um starfið eru eftirtaldir:
Nafn Starfsheiti
Arnar Páll Gíslason Sjúkraflutningamaður
Hermann Marinó Maggýjarson Varðstjóri sjúkraflutninga, Bráðatæknir
Jóhann Leplat Ágústsson Sölumaður
Ólafur Sigurþórsson Sjúkra- og slökkviliðsmaður
Sigurður Bjarni Rafnsson Sjúkra- og slökkviliðsmaður
Stefán Pétursson Sjúkraflutningamaður
Þorbjörn Guðrúnarson Framkvæmdastjóri