Símkerfið komið í lag

sími í lagiSímkerfi HSu datt út vegna rafmagnsbilunar og því gekk seint og erfiðlega að hringja í númer stofnunarinnar í morgun.  Nú er þetta komið í lag og því ætti ekki að vera nein vandræði með að ná inn.

Við biðjum fólk velvirðingar á ef einhver hefur lent í erfileikum vegna þessa.