Vegna viðhalds og tengivinnu í skáp við Öldubakka á Hvolsvelli, verða fastlínunotendur fyrir truflunum og einhverju sambandsleysi, miðvikudaginn 11. júní n.k. Frá kl. 9 og eitthvað fram eftir degi.
Vonum að þessar truflanir valdi ekki miklum óþægindum fyrir skjólstæðinga HSu í Rangárþingi.