Hermann Marinó Maggýarson hefur verið settur tímabundið í starf sem yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands, eða til 1. apríl 2019.
Til sama tíma hefur Hrönn Arnardóttir verið sett í starf aðalvarðstjóra sjúkraflutninga hjá HSU.
Herdís Gunnarsdóttir, forstjóri HSU.