Ráðning hjúkrunarstjóra og deildarstjóra

Unnur Þormóðsdóttir, hjúkrunarfræðingur hefur verið ráðin hjúkrunarstjóri á Heilsugæslustöð Selfoss en hún hefur gegnt því starfi tímabundið frá 1. apríl sl.Einnig hefur verið gengið frá ráðningu Guðrúnar Kormáksdóttur, hjúkrunarfræðings og ljósmóður í stöðu deildarstjóra á stöðinni.