Ráðgjafaþjónusta hjá Krabbameinsfélaginu

Í Ráðgjafaþjónustu krabbameinsfélagsins er boðið upp á fræðslu, upplýsingar, ráðgjöf og stuðning við fólk sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur þess. Þar hafa fulltrúar stuðningshópa Krabbameinsfélagsins aðstöðu til að hittast og veita krabbameinssjúklingum og aðstandendum þeirra stuðning og jafningjafræðslu.

 

Hægt að nálgast hér dagskrá ráðgjafaþjónustunar og nánari upplýsingar fást einnig á heimasíðu Krabbameinsfélagsins www.krabb.is