Opnun heilsugæslustöðvar á Hvolsvelli Áætlað er að heilsugæslustöð HSU í Rangárþingi opni á ný, eftir framlengda sumarlokun, á starfsstöð á Hvolsvelli, þann 16. nóvember. Nánari upplýsingar verða birtar í byrjun nóvember. Herdís Gunnarsdóttir Forstjóri HSU Deila á FacebookTweet