Opnuð hefur verið sérhæfð móttaka

Sérhæfð móttaka vegna þvaglekavandamála er á Heilsugæslustöð Selfoss. Þar eru hjúkrunarfræðingur/ ljósmóðir og læknir/ kvensjúkdómalæknir til ráðgjafar.


Móttakan er opin á þriðjudögum frá 15 – 16.


Hægt er að panta tíma í síma 480-5100.

Viltu vita meira ?