Ókeypis tannlæknaþjónusta fyrir börn

Frá 1. maí til með 26. ágúst verður boðið uppá ókeypis, nauðsynlegar tannlækningar fyrir börn tekjulágra foreldra / forráðamanna yngri en 18 ára.

Sjá nánar meðfylgjandi dreifibréf frá Tryggingastofnun
Dreifibréf