Ofbeldi í nánum samböndum

stöðvum ofbeldiGefinn hefur verið út bæklingur fyrir fórnarlömb ofbeldis. Það er Landspítalinn og Heilsugæslan sem gefa bæklinginn út. Í bæklingnum eru upplýsingar um úrræði fyrir þolendur ofbeldis í nánum samböndum, hvert hægt er að leita til að fá hjálp.

 

Samkv. rannsóknum bendir til að 15%-20% kvenna á Íslandi séu beittar ofbeldi af einhverjum sér nákomnum og 5%-10% karla.  Langvarandi ofbeldi hefur alvarleg áhrif á heilsu þess sem fyrir því verður, ekki síst andlega.  Börn þolenda, líða mikla vanlíðan sem getur haft langvarandi áhrif á andlega heilsu þeirra.

 

Enginn á að vera þolandi ofbeldis!

 

Bæklingurin er hér: Ofbeldi í nánum samböndum