Nýjar reglugerðir um heilbrigðisþjónustu og landlækni

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur gefið út þrjár nýjar reglugerðir sem kveða nánar á um framkvæmd nýrra laga nr. 40/2007 um heilbrigðisþjónustu og laga nr.41/2007 um landlækni, en þessi lög tóku gildi þann 1. september síðast liðinn.Sjá nánar á heimasíðu ráðuneytisins:http://www.heilbrigdisraduneyti.is/frettir/nr/2572