Metabolic-kynning
Metabolic á Selfossi býður starfsfólki HSu í prufutíma í heilsuvikunni. Metabolic er ný tegund þjálfunar sem byggist upp á stöðvaþjálfun eftir hentugleika hvers og eins. Tímarnir fara fram í íþróttahúsi Vallskóla kl 6:15. Þjálfari er Hildur Grímsdóttir. Frekari upplýsingar um þjálfunina má finna á slóðinni www.metabolic.is og hér þegar nær dregur.