Leiðsögn í tækjasal HSu á Selfossi

 

 

Leiðsögn í tækjasal HSu á Selfossi

 

3Á Selfossi höfum við vel búinn tækjasal sem starfsfólk HSu getur nýtt sér endurgjaldslaust frá kl 16 til kl 8.

Gunnhildur Vilhjálmsdóttir sjúkraþjálfari mun vera til staðar fyrir starfsfólk og segja því til við notkun salarins miðvikudaginn 15. janúar kl 8-12. Þess utan býðst starfsfólki að nýta sér aðstöðuna á eigin vegum. Starfsfólk er því hvatt til að nýta sér tilsögn Gunnhildar á þessum tíma.