Myndlist barna í Árborg á HSu

Vor í Árborg teygði sig inn fyrir veggi HSu því nú prýða veggi1. hæðar stofnunarinnar myndir sem börn í leikskólunum Álfheimum og Hulduhólum hafa gert.