Minningarkort send rafrænt

Margir vilja senda vinum og vandamönnum minningarkort til að minnast látinna.


Nú er hægt að senda minningarkort Sjúkrahússsjóðs Kvenfélags Selfoss og minningarkort Vinafélags Ljósheima beint af heimasíðu HSu.