Meltingarfærasérfræðingur á HSu

Sigurjón Vilbergsson, sérfræðingur í lyf- og meltingarfærasjúkdómum hefur hafið störf á HSu á Selfossi. Sigurjón er með móttöku á föstudögum og hægt er að bóka tíma í síma 480 5100.