Málþing um líkn og verki

Fræðsluráð HSu stendur fyrir málþingi fyrir starfsmenn HSu um líkn og verki á Hótel Geysi 16. nóvember 2007.Dagskrá:
13:00-13:05 Setning málþings: Óskar Reykdalsson, fundarstjóri
13:05-13:45 Úrvinnsla sorgar:  Séra Kristinn Friðfinnsson
13:50-14:30 Verkjameðferð: Valgerður Sigurðardóttir, læknir frá líknardeild LSH
14:30-15:15 Kaffiveitingar
15:15-16:00 Þreyta hjá einstaklingum með krabbamein: Ólöf Ásdís Ólafsdóttir, hjúkrunarfr.
16:05-16:45 Aðkoma sálfræðinga að líknandi meðferð:  Íris Böðvarsdóttir, sálfræðingur
16-45-17:15 Fyrirspurnir, umræður og málþingsslit.

Þátttaka tilkynnist á fraedslurad@hsu.is fyrir 13. nóvember 2007 og er kostnaðurinn 1.500 kr. fyrir hvern einstakling.  Boðið verður upp á rútu á viðburðinn frá HSu, og þurfa þeir sem ætla að nýta sér það þurfa að láta það fylgja í tölvupóstinum.
Hótel Geysir býður starfsmönnum upp á tilboð á herbergjum þessa helgi.