Lýðheilsuvísar á Suðurlandi

lydheilsuvisarSamkvæmt lýðheilsuvísum Embættis landlæknis sem gefnir voru út nú í sumar þá er nýgengi krabbameina lægra á Suðurlandi en annars staðar á landinu, færri aldraðir bíða eftir hjúkrunarrými og hlutfallslega færri framhaldsskólanemar hafa prófað kannabis.

Sjá nánar hér