Heilbrigðisstofnun Suðurlands er að leita að tveimur metnaðarfullum ljósmæðrum til starfa á stofnuninni, á Selfossi.
- Um er að ræða 40% afleysingastöðu ljósmóður frá 1. desember 2015 til 31. nóvember 2016.
- Og 60% fasta stöðu ljósmóður frá 1. nóvember 2015 eða eftir nánara samkomulagi.
Sjá nánar í auglýsingu undir „Lausar stöður“