Ljósameðferð á Hsu

Á myndinni er Margrét Ýrr Sigurgeirsdóttir hjúkrunarfræðingur við ljósaskápinn

Nýr ljósaskápur til að meðhöndla psoriasis og exem er kominn í gagnið á heilsugæslunni á Selfossi.

 

Ljósin eru opin alla virka daga frá kl. 12:00-13:00.

 

Tímapantanir hjá móttökuriturum á Selfossi í síma 480-5100

 

Beiðni um meðferð verður að koma frá sérfræðingi í húðsjúkdómum.

Hjúkrunarfræðingar sjá um að aðstoða fólk við ljósameðferðina

Gísli Ingvarsson húðlæknir er með móttöku á heilsugæslustöðinni á Selfossi.