Ljósakot – kaffihús við Ljósheima í desember

Starfsfólk Ljósheima ætla að lífga upp á föstudagana á aðventunni og opna kaffihús fyrir starfsmenn HSU og gesti deildana, Foss- og Ljósheima.