Litlir jólasveinar á HSu

Sú hefð hefur skapast hér að börn sem fæðast um og eftir jól fá teknar af sér myndir með jólasveinahúfur -og svona líta þau út litlu krílin.