Leikskólinn Álfheimar í heimsókn á HSU

Þann 16. desember 2020 komu hressir krakkar úr leikskólanum Álfheimum við á HSU og sungu fyrir heimilisfólk Foss- og Ljósheima.

Mikil ánægja og gleði var hjá heimilisfólki deildanna með þessa heimsókn og fá krakkarnir og starfsfólk leikskólans kærar þakkir fyrir.