Nokkrar stöður hafa verið auglýstar lausar við nýja og sameinaða Heilbrigðisstofnun Suðurlands.
Nánar er hægt að sjá auglýsingar um þær hér.
- Sérnámsstaða í heimilislækningum á Selfossi
- Staða yfirlæknis í Vestmannaeyjum
- Staða heilsugæslulæknis í Vestmannaeyjum
- Staða Lyflæknis/sjúkrahúslæknis í Vestmannaeyjum
- Staða yfirmanns sjúkraflutninga
- Staða varðstjóra Sjúkraflutninga á Selfossi