Sérgreinalæknar við Heilbrigðisstofnun Suðurlands

 

 

Sérgreinalæknar eru starfandi við stofnunina.

 

Annie B.Sigfúsdóttir, fæðinga- og kvensjúkdómalæknir, er með móttöku sérfræðilæknis og aðgerðir á skurðstofu.

Atli Einarsson, sérfræðingur í hjartlækningum, er móttöku einu sinni í mánuði, á Selfossi

Árni Björn Stefánsson, augnlæknir er með með móttöku á Heilsugæslu.

Björn Magnússon, sérfræðingur í lyflækningum og lungnasjúkdómum, er með móttöku á Selfossi.
Eygló Sesselja Aradóttir, sérfræðingur í barnalækningum og smitsjúkdómum barna, starfar við Heilsugæsluna á Selfossi og víðar á stöðvum HSu.

Gottskálk Gizurarson, hjartalæknir, er með móttöku á Selfossi.

Haraldur Erlendsson, geðlæknir starfar á Litla Hrauni.

Jens Þórisson, augnlæknir er með með móttöku á Heilsugæslu.

Kristján Róbertsson, röntgenlæknir.  Myndgreiningarþjónusta er veitt frá Landspítala háskólasjúkrahúsi og er hann stjórnandi þeirrar þjónustu.

Páll M. Stefánsson, háls-,nef- og eyrnalæknir með móttöku sérfræðilæknis og aðgerðir á skurðstofu.

Sigurður Árnason, krabbameinslæknir starfar á Klaustri.
Sigurjón Vilbergsson, sérfræðingur í almennum lyflækningum og meltingafærasjúkdómum.  Er með móttöku meltingasérfræðings, og gerir speglanir á Selfossi

Smári Steingrímsson sérfræðingur í almennum skurðlækningum og yfirlæknir skurðlækningasviðs í Vestmannaeyjum.

 

 

Farandlæknar Vestmannaeyjum