Læknaritarnir leyfðu karlmennskunni að skína föstudaginn 16. mars

Læknaritararnir okkar hér á Selfossi tóku virkan þátt í Mottumars og mættu uppáklæddar í  vinnuna sl. föstudag, 16. mars, með mottu á réttum stað og með önnur karlmannsleg tákn.  Með þessu vildu þær sýna stuðning sinn við átakið.  Flottar mottukonur á HSu!