Kvensjúkdómalæknar/Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu og sóttvarnalæknir mæla nú sérstaklega með bólusetningu barnshafandi kvenna við COVID-19 og því viljum við hvetja allar barnshafandi konur sem eru komnar fram yfir 12 vikna meðgöngu, að koma í bólusetningu