Kvenfélagið Eining gaf mælitæki

GjöfSíðastliðið haust afhenti Kvenfélagið Eining á Hvolsvelli Heilsugæslu Rangárþings crp mælitæki.  Crp  hækkar við sýkingar og mælingar á langtímasykri. Þetta tæki kemur sé mjög vel fyrir starfsfólk og skjólstæðinga stöðvarinnar.

 

Eru kvenfélagskonum í Einingu færðar þakkir fyrir ómetanlegan stuðning og hlýhug við starfsemi heilsugæslunnar.