Krabbameinsleit hjá ljósmæðrum HSU

krabbameinsleitNú eftir sumarfrí er aftur hægt að panta tíma í leghálskrabbameinsleit hjá ljósmæðrum á Heilbrigðisstofnun Suðurlands.

Leghálskrabbameinsleit er fyrir konur á aldrinum 23-65 ára og eru þær gerðar á þriggja ára fresti en oftar hjá þeim sem greinst hafa með frumubreytingar.

Endilega pantið tíma á ykkar heilsugæslustöð þegar ykkur hefur borist boðsbréf frá Krabbameinsleitarstöðinni.

Krabbameinsleitin hjá ljósmæðrum fer fram á eftirtöldum stöðum:

 

 

Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfossi: tímapöntun í s: 432-2000

Heilbrigðisstofnun Suðurlands Vestmannaeyjum: tímapöntun í s: 432-2500

Heilsugæslustöðin Rangárþingi: tímapantanir í s: 432-2700

Heilsugæslustöðin Hveragerði: Tímapantanir í s: 432-2400

Heilsugæslustöðin Þorlákshöfn: tímapantanir í s: 432-2440

Heilsugæslustöðin Laugarási: tímapantanir í s: 432-2770

Heilsugæslustöðin Kirkjubæjarklaustri: tímapantanir í s: 432-2880