Inflúensubólusetning á HSu

Inflúensubólusetning stendur nú yfir á heilsugæslustöðvum. Opin móttaka er kl.8-9 á morgnana og kl.13-14 e.h., í dag þriðjudag 20.okt, á morgun miðvikudag 21. okt. og fimmtudag 22. október. Eftir það er hægt að fá bólusetningu hjá heimilislækni og/eða hjúkrunarfræðingi.


Ath. að þetta er bólusetning við hinni venjulegu árstíðabundnu inflúensu en ekki við svínainflúensu.