INFLÚENSAN OG RS VEIRAN – mikil útbreiðsla inflúensu

Inflúensa-vika 40Fjöldi þeirra sem leituðu til læknis með inflúensulík einkenni fór vaxandi í vikunni sem leið, sem bendir til að inflúensan sé enn í mikilli útbreiðslu, sjá meðfylgjandi mynd. Einnig var aukning á fjölda sýna, sem voru jákvæð fyrir inflúensu, en inflúensan var staðfest hjá samtals 27 einstaklingum, sjá töflu.

Fleiri greindust með inflúensu A(H3) en  svínainflúensu A(H1) í síðustu viku. Þennan vetur hafa einungis tveir greinst með inflúensu B. Hægt er að fylgjast með stöðunni  í öðrum löndum Evrópu á heimasíðu sóttvarnastofnunar Evrópu ECDC, sjá www.ecdc.europa.eu

 

Enn er töluvert um RS veiru greiningar skv.upplýsingum frá veirufræðideild Landspítalans. Alls voru 15 einstaklingar með staðfesta RS veirusýkingu í síðustu viku, af þeim voru níu á aldrinum 0 – 2ja ára en hinir sex voru 60 – 88 ára. Þetta er nokkuð svipað aldursdreifingunni í vikunni þar á undan. Að líkindum leggst RS veiran þungt á eldri borgara, sem eykur líkur á sýnatöku og því greinast hlutfallslega fleiri tilfelli í þeim hópi miðað við aðra fullorðna einstaklinga.

 

Tafla. Helstu öndunarfæragreiningar á veirufræðideild Landspítala veturinn 2012 – 2013

Vika

RSV

Inflúensa A H1

Inflúensa A H3

Inflúensa A ótýpuð

Inflúensa B

Parainflúensa 3

42

0

0

1

0

1

0

43

0

0

0

0

0

0

44

1

0

0

0

0

2

45

4

0

0

0

0

1

46

3

0

0

0

0

1

47

7

0

1

0

0

0

48

3

0

0

0

0

0

49

8

0

0

0

0

2

50

7

1

0

0

0

2

51

8

0

0

0

0

0

52

8

2

1

1

1

0

1

13

4

7

1

0

3

2

18

11

9

1

0

1

3

15

10

17

0

0

1

Samtals

95

28

36

3

2

13